Umsóknarferli Kennsluakademíunnar er nú lokið. Matsferli stendur nú yfir en nýir meðlimir verða teknir inn haustið 2024. Áhugasöm eru hvött til að horfa á upptöku frá kynningarfundi Kennsluakademíunnar frá 2022 og fylgjast með fréttum af ferlinu, Sjá meira um umsóknar- og inntökuferlið hér.
Kennsluakademían stóð fyrir fróðlegu kennslukaffi opið öllum. Sjá nánar hér
Ráðstefna Kennsluakademíunnar um háskólakennslu var haldin í fyrsta skipti árið 2022 og vakti mikla lukku. Í ár var hún haldin í samstarfi við Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands, í Veröld – húsi Vigdísar föstudaginn 26. maí frá kl. 10:00-16:00.
Skrifstofa kennslusviðs er á 1. hæð í Setbergi, húsi kennslunnar
Sími: 525-5216
Netfang: kennsluakademia@hi.is
Almennur þjónustutími er
kl. 9 – 15
Inntökuviðburður árið 2023