Aðrar kennsluakademíur á Norðurlöndunum

Kennsluakademía opinberu háskólanna á Íslandi er byggð upp að norrænni fyrirmynd og í samstarfi við Kennsluakademíur í Svíþjóð, Noregi og Finnlandi.

Hliðstæður Kennsluakademíunnar í Noregi

Samkvæmt opinberum tilmælum hafa allir norskir háskólar viðurkenningarkerfi fyrir afburðarkennslu og kennsluþróun. Öll viðurkenningarkerfin eru byggð á viðmiðum SoTL en eru þó aðlöguð staðbundnum aðstæðum.  

Flestir norsku háskólanna kalla sitt umbunarkefi Merittering.