Ráðstefna um háskólakennslu

Veröld Húsi Vígdísar, Háskóla Íslands – 22. nóvember 2024, kl. 9:00 – 17:00

Mynd með logo Kennsluakademíunnar og texta þar sem stendur að ráðstefnan sé 22. nóvember

Dagskrá

08:30 – 9:00 Kaffi og skráning

09:00 Ávarp Forseta Félagsvísindasviðs

09:10 Opnun ráðstefnu – Formaður stjórnar Kennsluakademíunnar

09:20 – 10:40 – Málstofur 1-3

10:45 – 12:00 –Vinnustofur

12:00 – 13:00 Hádegismatur

13:00 Aðalfyrirlesarar og pallborðsumræður

14:30 Kaffihlé

14:45 – 16:05 Málstofur 4-6

16:05 – 17:00 Móttaka

Aðalfyrirlesarar og pallborð VHV-023

Aðalfyrirlesarar

Elísabet Siemsen, meðlimur í Háskólaráði Háskóla Íslands og fyrrverandi rektor Menntaskólans í Reykjavík

Guðrún Ragnarsdóttir, prófessor, Deild menntunar og margbreytileika, MVS

Bjarnheiður Kristinsdóttir, lektor, Deild faggreinakennslu, MVS og VoN

Kristín Taiwo Reynisdóttir, Ragnheiður María Stefánsdóttir og Sigurður Óli Karlsson. Rödd nemenda – fyrsta árs nemar í stjórnmálafræði 

Pallborð

Aðalfyrirlesarar

Arent Orri Claessen, forseti Stúdentaráðs

Málstofur kl. 9:20-10:40

Málstofa 1 - Stofa VHV-023

Málstofa 2 - Stofa: VHV-007

Málstofa 3 - Stofa: VHV-008

Vinnustofur kl. 10:45-12:00

Leiðbeining lokaverkefna - VHV-007

Eva Marín Hlynsdóttir, prófessor. Stjórnmálafræðideild, FVS

Silja Bára R. Ómarsdóttir, prófessor. Stjórnmálafræðideild, FVS

Kennsla með raundæmum - VHV-008

Magnús Þór Torfason, prófessor. Viðskiptafræðideild, FVS

Þröstur Olaf Sigurjónsson, prófessor. Viðskiptafræðideild, FVS

Málstofur kl. 14:45-16:05

Málstofa 4 - Stofa VHV-023

Málstofa 5 - Stofa: VHV-007

Málstofa 6 - Stofa: VHV-008

Helena Sigurðardóttir, Helgi Freyr Hafþórsson, Sigríður Halldórsdóttir: Tækifæri við notkun gervigreindar í háskólasamfélaginu: Kostir og takmarkanir.

Helgi Freyr Hafþórsson, Helena Sigurðardóttir, Sigríður Halldórsdóttir: Gervigreind í háskólum: Að brúa bil siðferðis og stafrænna lausna.

Tryggvi Brian Thayer: Gervigreind sem aðstoðarkennari: Ný nálgun til að mæta þörfum nemenda nútímans.