Ráðstefna um háskólakennslu
Veröld Húsi Vígdísar, Háskóla Íslands – 22. nóvember 2024, kl. 9:00 – 17:00
Dagskrá
08:30 – 9:00 Kaffi og skráning
09:00 Ávarp Forseta Félagsvísindasviðs
09:10 Opnun ráðstefnu – Formaður stjórnar Kennsluakademíunnar
09:20 – 10:40 – Málstofur 1-3
10:45 – 12:00 –Vinnustofur
12:00 – 13:00 Hádegismatur
13:00 Aðalfyrirlesarar og pallborðsumræður
14:30 Kaffihlé
14:45 – 16:05 Málstofur 4-6
16:05 – 17:00 Móttaka
Aðalfyrirlesarar og pallborð VHV-023
Aðalfyrirlesarar
Elísabet Siemsen, meðlimur í Háskólaráði Háskóla Íslands og fyrrverandi rektor Menntaskólans í Reykjavík
Guðrún Ragnarsdóttir, prófessor, Deild menntunar og margbreytileika, MVS
Bjarnheiður Kristinsdóttir, lektor, Deild faggreinakennslu, MVS og VoN
Kristín Taiwo Reynisdóttir, Ragnheiður María Stefánsdóttir og Sigurður Óli Karlsson. Rödd nemenda – fyrsta árs nemar í stjórnmálafræði
Pallborð
Aðalfyrirlesarar
Arent Orri Claessen, forseti Stúdentaráðs
Málstofur kl. 9:20-10:40
Málstofa 1 - Stofa VHV-023
Iman Mehrabinezhad og Sigurður Freyr Hafstein: MATLAB Grader for Computational assignments.
Juan Camilo Roman Estrada: Cultivating a mentoring culture at the University of Iceland: The Case of Mentor in Sprettur.
Julio Cesar Rivera: Developing and Utilizing Course-Based Undergraduate Research Experiences (CUREs) for Student. Outcomes and Career Readines.
Jette Jörgensen Mebrouk: Enhancing Student Engagement in Higher Education: A Simulation-Based Approach Guided by Hiim and Hippe’s Relational Didactic Model.
Málstofa 2 - Stofa: VHV-007
Thamar Heijstra, David Reimer, Birgir Bragi Magnússon, Rebekka Silvía Ragnarsdóttir: Engaging Students in Classroom Learning and Research: A Case Study in a Survey Course.
Eva María Ingvadóttir: Hjálpardekkin tekin af: rannsóknar- og lausnaleitarmiðað nám í líftækni
Jón Arnar Baldurs: Lotukennsla í viðskiptafræði fyrirkomulag, viðhorf og áhrif
Þórunn Scheving Elíasdóttir, Trevor Goldsmith, Joanne Donnelly : Þróun samstarfs í svæfingahjúkrun milli Háskóla Íslands og Minnesota-háskóla
Málstofa 3 - Stofa: VHV-008
Magnús Haukur Ásgeirsson og Gunnar Þór Jóhannesson: Hagnýting þekkingar og starfsþróun í ferðaþjónustu.
Sigurður Gylfi Magnússon: Hvernig hugsa sagnfræðingar-breytingar á grunnámskeiðum.
Ragna Kemp Haraldsdóttir og Guðrún Dröfn Whitehead: Fjarnám á tímum fjarlægðar: Tengslarof eða tækifæri fyrir nemendur.
Oddný Sturludóttir og Eygló Rúnarsdóttir: Að njóta góðs af fjölbreyttum auðlindum nemenda og háskólakennara:Námssamfélag um lokaverkefni í tómstunda- og félagsmálafræði.
Vinnustofur kl. 10:45-12:00
Leiðbeining lokaverkefna - VHV-007
Eva Marín Hlynsdóttir, prófessor. Stjórnmálafræðideild, FVS
Silja Bára R. Ómarsdóttir, prófessor. Stjórnmálafræðideild, FVS
Kennsla með raundæmum - VHV-008
Magnús Þór Torfason, prófessor. Viðskiptafræðideild, FVS
Þröstur Olaf Sigurjónsson, prófessor. Viðskiptafræðideild, FVS
Málstofur kl. 14:45-16:05
Málstofa 4 - Stofa VHV-023
Helga Ingimundardóttir: Endurskoðun á námskeiði í viðskiptagreind: Hagnýt hæfni í brennidepli.
Þröstur Olaf Sigurjónsson Efling kennara í skrifum raundæma: Leiðsögn til að styrkja kennsluhætti við Háskóla Íslands.
Berglind Eva Benediktsdóttir og Elvar Örn Viktorsson: Erum við að færast í rétta átt? Upplifun lyfjafræðinema á kennsluháttum og lotukennslu við Háskóla Íslands.
Heiða María Sigurðardóttir: Smáverkefni sem liður í skilvirkum námsaðferðum í fjölmennum áföngum.
Málstofa 5 - Stofa: VHV-007
Björn Þór Vilhjálmsson: Nemandinn sem þverþjóðlegur erindreki: Reynsla af alþjóðlegu samstarfi háskólastofnana, kvikmyndahátíða og Evrópsku kvikmyndaakademíunnar.
Cornelis Aart Meijles: Hver er Valli?-fjarkennsla.
Ragný Þóra Guðjohnsen og Lóa Guðrún Gísladóttir: Lykilstoðir gæða í háskólanámi.
Ingileif Ástvaldsdóttir: Námssamfélag í staðlotum og á neti.
Málstofa 6 - Stofa: VHV-008
Helena Sigurðardóttir, Helgi Freyr Hafþórsson, Sigríður Halldórsdóttir: Tækifæri við notkun gervigreindar í háskólasamfélaginu: Kostir og takmarkanir.
Helgi Freyr Hafþórsson, Helena Sigurðardóttir, Sigríður Halldórsdóttir: Gervigreind í háskólum: Að brúa bil siðferðis og stafrænna lausna.
Tryggvi Brian Thayer: Gervigreind sem aðstoðarkennari: Ný nálgun til að mæta þörfum nemenda nútímans.