Hafsteinn Einarsson dósent, Verkfræði- og náttúrurvísindasvið, HÍ
Ragna Kemp Haraldsdóttir dósent Félagsvísindsvið, HÍ
S. Fjalar Jónsson og Hjörvar Ingi Haraldsson, framhaldsskólakennarar við Fjölbraut í Breiðholti. Titill erindis: Að móta morgundaginn, gervigreind, nemendur og háskólinn.
Aðalfyrirlesarar ásamt
Arent Orri Claessen, forseti Stúdentaráðs
Ingólfur Gíslason – Mállegar aðferðir kennaranema í samskiptum við spjallmenni við lausn stærðfræðiverkefna
Telma Marisa Ojeda Velez – AI in the Nordic HE: Teacher AI Literacy as the Key to Shaping Student AI Usage
Guðrún Rútsdóttir – Alþjóðlegur nemendahópur-notkun gervigreindar til að minnka hlutdrægni í prófayfirferð
Nagy Renáta – AI Usage and Critical Thinking Among International Medical Students: A Qualitative and Quantitative Study
Hulda Þórisdóttir – Tilraun til að mæta áskorunum gervigreindar með auknu leiðsagnarnámi
Steinunn Arnars Ólafsdóttir – Hermikennsla í sjúkraþjálfun
Elsa Björk Valsdóttir – Hermikennsla í læknanámi: Notkun, viðhorf og framtíðarmöguleikar
Þorsteinn Jónsson – Ánægja með hermikennslu og aðstöðu í hermisetri
Ásdís Guðjónsdóttir – Hermikennsla og og rýnt í upptölu tilfellis í viðrun
Anna Björg Jóndsóttir og Inga Sif Ólafsdóttir – Mat á viðhorfum nema og framhaldsnema a sviði heilbrigðisvísinda til þverfaglegrar menntunar og teymisvinnu
Hafþór Guðjónsson – Samræðukennsla á háskólastigi
Rannveig Sverrrisdóttir – TVÍMÁLAKENNSLA
Rúnar Helgi Vignisson og Huldar Breiðfjörð – Kennsla í ritlist: smiðjufyrirkomulag
Viðar Halldórsson – Ertu nati(ð)/n(n)? Um færni, siðferði og fagmennsku á tímum tæknilegrar skynsemishyggju
Guðrún Dröfn Whitehead Safnabragur – Þróun kennslubókar fyrir háskólakennslu í samstarfi við starfsvettvang.
Hannes Ottósson – Munnlegt námsmat á tímum gervigreindar: Frá framsögn til samræðu
Tryggvi Brian Thayer – Gagnvirk hermun með gervigreind: Nýstárleg nálgun við kennslu um innleiðingu tækni í menntun
Kristian Guttesen Um tengsl sem mótast í gegnum ljóð – Getur gervigreind líkt eftir sjálfstengslum?
Védís Ragnheiðardóttir – Að kenna ritfærni á gervigreindaröld
Sigrún Sunna Skúladóttir – Gervigreind í kennslu – nýting gervigreindar við kennslu í Hjúkrunar og ljósmóðurfræði við Háskóla Íslands
Björg Guðjónsdóttir Notagildi og nýting gervigreindar í störfum sjúkraþjálfara
Páll Þór Ingvarsson – Eftir hádegi Að breyta upplifun nemenda á vinnuálagi
Tómas Philip LÓA – Learning Objective Assessment
Hróbjartur Árnason – Notkun gervigreindar með nemendum, til að þjálfa hugsun
Edda Ruth Hlín Waage, Guðrún Geirsdóttir – Hvernig ber að skilja og meta vinnuálag nemenda í kennslukönnun?
Vanda Sigurgeirsdóttir, Jakob Frímann Þorsteinsson – Nýnemaferðir í tómstunda- og félagsmálafræði: Félagsleg tengslamyndun sem lykill að farsælli aðlögun nýnema í háskóla
Björn Þór Vilhjálmsson – Ég hugsa, þess vegna er ég“. Skapandi atvinnuvegir og skapandi kennsla á tímum gervigreindar
Guðrún Ragnarsdóttir – Sjálfsrýni á leiðsögn meistara- og doktorsnema í ljósi eigin starfskenningar
Steingerður Kristjánsdóttir – „Ég get kennt með minni tilveru“-Sýn nemenda í tómstunda- og félagsmálafræði á óhefðbundið nám á vettvangi
Guðbjörg R. Jóhannesdóttir – Freedom to make sense: Embodied, experiential and mindful learning in higher education
Ráðstefnan er haldin í Veröld húsi Vigdísar í stofum 023, 007 og 008.Tengiliður: kennsluakademia@hi.is
Tilboð í hádeginu á Súpustöðinni:
Ráðstefnan í ár er skipulögð af meðlimum akademíunnar á Heilbrigðisvísindasviði. Hópinn skipa:
Berglind Eva Benediktsdóttir,dósent í Lyfjafræðideild
Heiða María Sigurðardóttir, prófessor í sálfræðideild
Helga Helgadóttir, lektor í Lyfjafræðideild
Pétur Henry Petersen,prófessor í Læknadeild
Steinunn Arnars Ólafsdóttir, lektor í Læknadeild
Hér má sjá ágrip og dagskrá ráðstefnunnar árið 2024
Ráðstefna akademíunnar var haldin 22.nóvember 2024, kl:9-16:00 í Veröld-húsi Vigdísar.
Sjá ágrip og dagskrá hér að neðan.
The conference was held in Icelandic but some abstracts and talks were in English. See below under: „Efni frá ráðstefnu 2024“
________________________________________________________________
Titill ráðstefnu árið 2024: Til móts við nýja kynslóð – að mæta þörfum háskólanema nútímans.
Markmið Kennsluakademíunnar er að skapa vettvang fyrir umræðu um háskólakennslu. Gestgjafi ráðstefnunnar í ár er Félagsvísindasvið Háskóla Íslands.
Þema ráðstefnunnar er hvernig megi brúa bilið á milli framhaldsskóla og háskóla og ígrunda hvernig hægt er að koma til móts við nútímanemandann í háskóla.
Eitt af aðalverkefnum Kennsluakademíunnar er árleg ráðstefna sem ferðast á milli sviða opinberu háskólanna á Íslandi. Markmið ráðstefnunnar er að veita hverri einingu þannig tækifæri til að halda kennslu á lofti og skapa rými fyrir sitt fólk til að mynda umræðu um kennslu á háskólastigi.
Hér má sjá ágrip og dagskrá ráðstefnunnar árið 2024
Ráðstefna akademíunnar var haldin 22.nóvember 2024, kl:9-16:00 í Veröld-húsi Vigdísar.
Sjá ágrip og dagskrá hér að neðan.
The conference was held in Icelandic but some abstracts and talks were in English. See below under: „Efni frá ráðstefnu 2024“
________________________________________________________________
Titill ráðstefnu árið 2024: Til móts við nýja kynslóð – að mæta þörfum háskólanema nútímans.
Markmið Kennsluakademíunnar er að skapa vettvang fyrir umræðu um háskólakennslu. Gestgjafi ráðstefnunnar í ár er Félagsvísindasvið Háskóla Íslands.
Þema ráðstefnunnar er hvernig megi brúa bilið á milli framhaldsskóla og háskóla og ígrunda hvernig hægt er að koma til móts við nútímanemandann í háskóla.
Eitt af aðalverkefnum Kennsluakademíunnar er árleg ráðstefna sem ferðast á milli sviða opinberu háskólanna á Íslandi. Markmið ráðstefnunnar er að veita hverri einingu þannig tækifæri til að halda kennslu á lofti og skapa rými fyrir sitt fólk til að mynda umræðu um kennslu á háskólastigi.

©Kristinn Ingvarsson
Dagskrá:
Endurskoðun kennsluhátta í námskeiðum/námsleiðum:
Aðalfyrirlestrar voru eftirfarandi:
Auk aðalfyrirlesara, tóku þátt í pallborðsumræðum: Katrín R. Frímannsdóttir, stefnu- og gæðastjóri Háskóla Íslands, og Rebekka Karlsdóttir, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands.
Ásdís Helgadóttir, dósent við Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands, stýrði pallborðsumræðunum.
Með Bjarnheiði Kristinsdóttur, lektor í stærðfræði og stærðfræðimenntun
Í þessari vinnusmiðju fá þátttakendur að kynnast nokkrum af þeim 14 aðferðum sem Peter Liljedahl og félagar við Simon Fraser háskólann í Kanada hafa þróað og sett fram sem mikilvæg verkfæri fyrir kennara til að skapa aðstæður sem hvetja og krefja nemendur um að hugsa og læra til skilnings. Þær voru þróaðar við kennslu í stærðfræði en hafa einnig verið notaðar við kennslu tungumála og samfélagsgreina, svo dæmi séu nefnd. Aðferðirnar lúta meðal annars að því hvers konar verkefni við leggjum fyrir nemendur, hvernig við leggjum verkefnin fyrir þau, hvar nemendur vinna að úrlausn verkefnanna, hvernig við skiptum nemendum í hópa, hvernig við röðum húsgögnum í kennslustofunni og hvernig námsmati er háttað. Vinnustofan hefst á því að þátttakendur fara í hlutverk nemenda og út frá þeirri upplifun fer fram kynning og verða gefin dæmi úr kennslu á háskóla- og framhaldsskólastigi.
Að koma sinni kennslusýn í orð
Með Guðrúnu Geirsdóttur, dósent á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, og Margréti Sigrúnu Sigurðardóttur, dósent á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands
Hugmyndafræði fræðimennsku náms og kennslu (SoTL) gengur
m.a. út frá því að gagnrýnin ígrundun kennara á eigin kennsluhætti og viðhorf til kennslu sé mikilvæg forsenda kennsluþróunar. Hlut af því ferli felst í því að velta fyrir sér eigin kennslusýn, koma henni í orð og geta deilt henni með öðrum formlega (t.d. í umsókn til Kennsluakademíu eða framgang í starfi) eða óformlega (t.d. í samtali við nemendur). Í þessari vinnustofu fá þátttakendur tækifæri til að vinna að skráningu sinnar kennslusýnar út frá hugmyndum og ferli sem fengið er frá Schaetti, Ramsey og Watnabe (2012).

©Kristinn Ingvarsson
Nemendamiðuð kennsla
Vendikennsla og sjálfstætt nám
Kennsla eftir COVID
Auk aðalfyrirlesara tóku Isabel Alejandra Díaz, forseti SHÍ, og Guðrún Geirsdóttir, dósent og deildarstjóri Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands, þátt í pallborðsumræðum. Sean Michael Scully, aðjunkt á Viðskipta- og raunvísindasviði Háskólans á Akureyri, stjórnaði umræðunum.
Teymisnám (Group based learning) – Tómas Philip Rúnarsson, prófessor við Iðnaðarverkfræði- vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands.
Teymisnám (e. team-based learning) er kennsluaðferð sem byggir á samvinnu nemenda. Teymisnám felur í sér leiðbeinandi nám (e. direct instruction), vendinám (e. flipped classroom) og virkt nám (e. active learning). Eins og nafnið gefur til kynna samanstendur teymisnám af litlum nemendateymum sem vinna einstaklingsverkefni fyrir tímann og teymisverkefni í kennslustund. Teymismeðlimir geta dregið nemendur til ábyrgðar, veitt endurgjöf, stuðning og hvatningu (e. cooperative, collaborative, peer learning). Í vinnustofunni verður farið yfir ólík þrep teymisnáms sem eru endurtekin fimm sinnum eða oftar á önninni, allt eftir fjölda námslota. Þar sem aðferðin er ólík hefbundnum kennsluaðferðum mætir hún ýmsum áskorunum kennara og nemenda sem við munum einnig taka fyrir á vinnustofunni.
Að virkja nemendur í fyrirlestrum – Margrét Sigrún Sigurðardóttir, dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
Finnst þér orðið erfiðara að virkja nemendur í kennslustundum eftir COVID?
Rannsóknir hafa sýnt að nemendur læra meira ef þeir taka virkan þátt í náminu. En það að virkja nemendur í fyrirlestra-aðstæðum er ekki alltaf einfalt, sérstaklega í kennslu stórra námskeiða. Í vinnustofunni munum við ræða hvernig við getum undirbúið kennslu með það fyrir augum að auka þátttöku nemenda í fyrirlestrum.
Að virkja nemendur í fjarnámi – Eva Marín Hlynsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.
Oft er bent á að fjarnám sé ekki til þess fallið að stuðla að virkni nemenda eða góðum samskiptum við þá eða þeirra á milli. Í vinnustofunni verður farið yfir nokkrar leiðir sem hægt er að fara til að eiga í góðum samskiptum við nemendur og stuðla að tengslamyndun þeirra á milli í fjarnámsumhverfi. Vinnustofan verður í formi stuttrar kynningar og umræðu en megináherslan er lögð á samræðu um lausnir fyrir ólíka nemendahópa.
Ágripin geta fjallað um hvou tveggja rannsókn sem kennarar hafa gert á eigin kennslu eða lýsing á nýjungum, breytingum eða áskorunum í kennslu og hvernig kennari tókst á við verkefnið
Þessir þrír punktar verða að koma skýrt fram í ágripinu:
Ágripin mega vera 800-1000 orð, en samþykkt ágrip verað birt hér á vefnum að ráðstefnu lokinni.
Tekið er á móti ágripum í gegnum netfang Kennsluakademíunnar (kennsluakademia@hi.is).
Ráðstefnan árið 2023 var haldin föstudaginn 26. maí 2023 kl. 10:00-16:00 í Veröld – húsi Vigdísar í samstarfi við Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands. Sjá efni frá ráðstefnu hér fyrir neðan.